fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Aron ekki spenntur fyrir að taka þetta málefni fyrir – „Næsta spurning“

433
Laugardaginn 8. febrúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Umræða um enska boltann var á sínum stað í þættinum. Þegar talið bars að liði Arons, Manchester United, var hann hins vegar ekki allt of spenntur fyrir að ræða það.

„Næsta spurning,“ sagði hann og hló.

video
play-sharp-fill

United er að eiga skelfilegt tímabil og er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem nú er hálfnuð. Ruben Amorim tók við af Erik ten Hag síðla hausts en ekki tekist að snúa genginu við.

„Þetta er náttúrulega bara skelfilegt. Það er hrikalegt að fylgjast með þessu. Það eru svo margir leikir sem United er með í teskeið en þeir geta ekki sent inn í á Hojlund og Zirkzee. Þeir stjórna bara leiknum en svo fær hitt liðið aukaspyrnu á sínum vallarhelmingi, einn langar fram og þá er kannski Lewis Dunk með skallabolta og Mitoma mættur á fjær,“ sagði Aron.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United
Hide picture