fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2025 16:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmenn Manchester United eru í sérstökum WhatsApp hóp þar sem þeir skiptast á mikilvægum skilaboðum.

Þetta segir Leny Yoro, leikmaður liðsins, en hann kom til félagsins í sumar frá Frakklandi og er aðeins 19 ára gamall.

Yoro er aðeins að kynnast enska boltanum og leikmönnum deildarinnar og fær mikla hjálp frá samherjum sínum að eigin sögn.

,,Við erum með sérstakan hóp á Whatsapp, við varnarmennirnir. Við sendum klippur af framherjum andstæðingsins og hvernig þeir hreyfa sig og hlaupa,“ sagði Yoro.

,,Fyrir utan það þá er ég með annan mann sem sendir mér klippur af framherja svo ég geti kynnst honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta

Amorim opnar sig um brottför Rashford – Fékk hann ekki til að gera þetta
433Sport
Í gær

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar