fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Vilja breytingar á glugganum á Englandi – Yrði styttri á sumrin og í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félög í ensku úrvalsdeildinni leggja það til að bæði félagaskiptaglugginn að sumri og í janúar verði styttur.

Telegraph fjallar um málið en þar segir að yfirmenn knattspyrnumála hjá félögunum hafi fundað um málið.

Vilja þeir stytta gluggann um sumarið þannig að hann loki þegar tímabilið fer af stað, í janúar á hann svo bara að vera opinn í tvær vikur.

Telja þeir að þetta hjálpi þjálfurum liðanna sem verða fyrir truflun þegar glugginn er opið og allt getur gerst.

Var málið sett í hendurnar á eigendum félaganna sem munu ákveða næstu skref. Enska úrvalsdeildin stytti sumargluggann árið 2018 og 2019 á þessa leið en ekki voru allir sáttir við það.

Það gaf félögum í Evrópu yfirhöndina gegn þeim ensku, þau gátu farið fram á hærra verð og gátu svo kroppað í leikmenn þegar bara glugginn á Englandi var lokaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði
433Sport
Í gær

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“