fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Real Madrid enn á eftir Saliba – Þyrftu að borga ótrúlegar upphæðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Saliba, leikmaður Arsenal, er áfram orðaður við Real Madrid í frönskum miðlum í dag.

Saliba er einn fremsti miðvörður heims og hefur verið orðaður við spænska stórveldið lengi. Franski miðillinn RCM Sport heldur því fram að Real Madrid vilji fá þennan 23 ára gamla leikmann til að leiða varnarlínu sína næstu árin.

Arsenal hefur þó lítinn áhuga á að selja hann og er sagt að félagið vilji upphæð sem myndi gera Saliba að dýrasta varnarmanni sögunnar eigi það að selja. Harry Maguire er sem stendur dýrastur en hann var keyptur til Manchester United frá Leicester á 80 milljónir punda 2019.

Saliba gekk í raðir Arsenal 2019 en var á láni fyrstu tímabilin í London. Hann kom svo inn í liðið 2022 og hefur verið lykilmaður síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United