fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Hjákonan eltir Kyle Walker og flytur til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 07:00

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauryn Goodman hjákona Kyle Walker var ekki lengi að pakka í töskur og ætlar að flytja til Ítalíu líkt og barnsfaðir hennar.

Walker yfirgaf Manchester City og gekk í raðir AC Milan á dögunum. Goodman á tvö börn með Walker.

Það sem hefur flækt málið er að Walker hefur í allan þennan tíma verið giftur Annie Kilner, samband þeirra hangir á bláþræði.

Walker á fjögur börn með Kilner og tvö með Goodman. Kilner hefur sést með Walker á Ítalíu en óvíst er hvort hjónabandið lifi þetta af.

Goodman vill að börnin sín fái að vera nær Walker og hefur því pakkað í töskur og flutt út af heimili sínu á Englandi sem Walker keypti fyrir hana.

Þetta fer líklega ekkert sérstaklega vel í Kilner þar sem hún vill helst ekki vita af Goodman eftir heimskupör Walker.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það

Blindfullur á bílnum og viðurkennir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni

UEFA íhugar að gera aðra risastóra breytingu á Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skrifar aftur undir í London

Skrifar aftur undir í London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim

Hafnar því að hann hafi hafnað þeim
433Sport
Í gær

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli