fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Eitt ótrúlegasta framhjáhald sögunnar: Var þekktur en kaffærði viðhaldið í lygum – Google hjálpaði henni að komast að hinu rétta

433
Föstudaginn 7. febrúar 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sylvain Distin fyrrum varnarmaður Everton villti á sér heimildir í þrjú ár þegar hann átti í ástarsambandi við konu í Englandi.

Distin var þá giftur eiginkonu sinni og átti með henni barn. Það var árið 2013 sem Distin komst í fréttirnar fyrir að hafa villt á sér heimildir um langt skeið.

Farið var yfir þessa ótrúlegu sögu í nýju hlaðvarpi Upshot.

Konan sem átti í sambandi við Distin hafði ekki hugmynd um að hann væri að villa á sér heimildir eða að hann væri atvinnumaður í ensku úrvalsdeildinni.

Konan sem heitir Kate var í góðri trú um að Distin starfaði sem bílstjóri og að starf hans fælist í því að keyra mjólk heim til fólks.

„Við stunduðum kynlíf í bílnum og oft úti í skógi,“ segir Katie um samskipti þeirri á sínum tíma.

Distin færði Katie mikið af dýrum gjöfum sem henni þótti nokkuð sérstakt þar sem starf hans væri ekki það vel borgað.

Þegar Katie fór að spyrja Distin um það þá ákvað hann að segjast vera atvinnumaður í tennis. En sú lygi átti ekki eftir að duga lengi.

Lygavefurinn fór að verða flókin og þegar Distin þurfti að hætta við stefnumót. Það var svo eitt laugardagskvöldið sem Katie horfði á sjónvarpið og sá Distin í þætti þar að ræða um fótbolta. Distin lét það nú ekki slá sig út af laginu og sagðist eiga tvíburabróðir sem héti Sylvain Distin.

Katie var ekki lengi að finna út úr því að það var lygi enda fór hún á Google og fann út úr því að Sylvain Distin ætti engan bróðir.

Að Distin væri í langtíma sambandi og að hann ætti barn. Leiknum var lokið og öll lygin komst upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“

Love Island stjarna kemur upp um giftan leikmann Arsenal – „Ég skil ekki hvað hann var að hugsa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil

Segir frá fallegri sögu af Ronaldo þegar hann var illa haldin á sjúkrahúsi – Studdi við bakið á fjölskyldu hans þegar óvissan var mikil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það

Kynnti ‘Mission 21’ hjá Manchester United á dögunum – Gefur sér þrjú ár til að klára það
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“

Piers Morgan öskuillur – „Þarf að hætta að koma með afsakanir og taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði

Danski markvörðurinn skrifar undir í Hafnarfirði
433Sport
Í gær

Manchester United gefur út yfirlýsingu

Manchester United gefur út yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“

Æskudraumur rættist hjá Víkingi Heiðari í gær – „Þetta var yndislegt kvöld“