Stjóri og leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni koma báðir frá Bournemouth.
Justin Kluivert er leikmaðurinn, en hann skoraði tvö mörk og lagði upp fimm í mánuðinum.
Starting the year in serious form 🍒
Justin Kluivert is your @EASPORTSFC Player of the Month for January!#PLAwards | @afcbournemouth pic.twitter.com/8SXTNQ8mIh
— Premier League (@premierleague) February 7, 2025
Andone Iraola er þá stjórinn, en Bournemouth vann þrjá leiki og gerði eitt jafntefli í mánuðinum.
Bournemouth er að eiga ansi gott tímabil og er liðið í sjöunda sæti, 3 stigum frá Meistaradeildarsæti þegar mótið er meira en hálfnað.
The mastermind behind @afcbournemouth's incredible form 🧠
Andoni Iraola is the winner of January's @BarclaysFooty Manager of the Month award!#PLAwards pic.twitter.com/ZD0fqrybWh
— Premier League (@premierleague) February 7, 2025