fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Ungur Dani í ensku úrvalsdeildina á rúman milljarð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton og Bröndby hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Clement Bischoff, leikmanni síðarnefnda félagsins. The Athletic greinir frá.

Bischoff er 19 ára gamall og mikið efni. Hann fer til Brighton í sumar og greiðir enska félagið 6,6 milljónir punda fyrir þjónustu hans.

Þá hefur leikmaðurinn samið við enska úrvalsdeildarfélagið til fimm ára.

Bischoff, sem getur spilað úti á kanti og í vinstri bakverði, er lykilmaður í liði Bröndby þrátt fyrir ungan aldur.

Hann er kominn með tvö mörk og fjórar stoðsendingar í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

Bischoff er U-21 árs landsliðsmaður Danmerkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur

Slot sáttur þó hópurinn hafi ekki verið styrktur
433Sport
Í gær

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Í gær

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara
433Sport
Í gær

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina