fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Þetta er sagður draumur Amorim fyrir næstu leiktíð – Fjórir leikmenn yrðu þá keyptir í byrjunarliðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United vonast til að næsta sumar geti hann farið að styrkja lið sitt almennilega og gera það eftir sínu höfði.

Ensk blöð segja að Amorim vilji sækja tvo fyrrum leikmenn sína frá Sporting Lisbon.

Geovany Quenda vængbakvörður og Victor Gyokeres framherji Sporting eru sagðir ofarlega á blaði.

Amorim vill líka styrkja vörnin og miðsvæði sitt og Ederson miðjumaður Atalanta er þar nefndur til leiks.

Til að þetta gangi eftir þarf United að selja leikmenn og þar eru Marcus Rashford og Alejandro Garnacho sagðir líklegir.

Mögulegt lið United: Onana; Dorgu, De Ligt, Branthwaite, Yoro, Quenda; Ugarte, Ederson, Fernandes; Amad, Gyokeres.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag

Þetta segja vinir Ronaldo við hann nú þegar hann fagnar fertugsafmæli sínu í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United

Telur augljóst að Amorim sé illa við þessa tvo leikmenn United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Í gær

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg

Segir að endurkoma Gerrard sé vel möguleg
433Sport
Í gær

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð

Glöggir tóku eftir þessari mjög áhugaverðu breytingu á skrifstofu Trump – Telja að hann gæti verið að senda skilaboð