fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433Sport

Kennir Ronaldo um að Rashford sé í rusli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 08:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Ogden blaðamaður ESPN segir komu Cristiano Ronaldo til Manchester United sumarið 2021 hafa orðið til þess að Marcus Rashford missti taktinn.

Ogden telur að koma Ronaldo hafi orðið til þess að hlutverk Rashford varð minna og hann átti í meiri vandræðum.

Þessi vandræði hafa svo haldið áfram og Rashford var sparkað út hjá United í janúar og hann lánaður til RAston Villa.

„Rashford var á góðri leið með að verða besti leikmaður United, Ole Gunnar Solskjær lét hann vita við komu Ronaldo að hann yrði að láta það ganga þannig,“ sagði Ogden.

„Solskjær var að gera góða hluti, Cavani átti gott fyrsta ár og Rashford var að bæta sig. Ronaldo mætti inn og varð að spila sem fremsti maður.“

„Rashford var settur í aðra stöðu og Cavani missti áhugann, Ronaldo stóð sig vel en liðinu gekk ekki vill. Ég elska Ronaldo en koma hans varð til þess að allt sviðsljósið fór á hann.“

„Sú ákvörðun að semja við hann hafði ekkert með fótbolta að gera, þetta var slæm hugmynd fyrir framgang liðsins. Koma Ronaldo ýtti Rashford af sporinu, hann hefur ekki orðið sami leikmaður eftir þetta.“

„Þetta eru bara afleiðingar af kaupum United á Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United

Rýfur þögnina eftir að hafa losnað frá Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli

Fegursta knattspyrnukona í heimi semur við undirfatafyrirtæki – Myndirnar vekja gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi

Gagnrýndi frammistöðu hans í rúminu með athyglisverðri samlíkingu – Hann svarar nú fullum hálsi
433Sport
Í gær

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara

Nýbúinn að skrifa undir en er sagður vilja fara