fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ísland mætir stjörnum í undankeppninni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 09:30

Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið hefur verð í undankeppni EM 2027 hjá U21 árs landsliðum karla.

Ísland er þar í riðli C með Frakklandi, sem er til að mynda með leikmenn PSG og Tottenham innanborðs, sem og Sviss, Færeyjum, Lúxemborg og Eistlandi.

Sigurvegarar undanriðlanna, sem og liðin þrjú sem eru með bestan árangur í öðru sæti, fara beint inn á EM en önnur lið sem hafna í öðru sæti fara í umspil.

Undankeppnin verður leikin frá mars 2025 til október 2026, en leikjafyrirkomulag riðils Íslands verður birt á vef KSÍ þegar það hefur verið gefið út.

Lokakeppni EM 2027 verður haldin í Albaníu og Serbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United