fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2025 17:30

Scott Parker

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Parker stjóri Burnley hefur svo sannarlega umturnað leikstíl liðsins frá því sem var hjá forvera hans, Vincent Kompany.

Kompany féll með Burnley úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en fékk stórt tækifæri hjá Bayern.

Kompany lét Burnley spila mjög sókndjarfan fótbolta en Parker hefur breytt um stefnu og spilar nú verulega agaðan varnarleik.

Eins og staðan er núna er Burnley með bestu vörn í sögu enska boltans, Burnley er í öðru sæti í Championship deildinni og líklegt til þess að fara upp.

Burnley hefur gert tíu 0-0 jafntefli á tímabilinu en þeir skáka magnaðri vörn Liverpool svo dæmi sé tekið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða

Þrír stórir bitar orðaðir við Arsenal – Myndu kosta fleiri tugi milljarða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki eins slæmt og óttast var

Ekki eins slæmt og óttast var
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd

Ansi þægilegt fyrir Arsenal og Villa – Framlengt í Madríd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar

Arnar segir íslensku þjóðinni að búa sig undir breytingar