fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Reyna að fá Trippier frá Newcastle

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 15:07

Kieran Trippier Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Galatasaray er að reyna að fá Kieran Trippier frá Newcastle samkvæmt ESPN.

Trippier, sem er 34 ára gamall, er kominn í aukahlutverk hjá Newcastle undir stjórn Eddie Howe og hefur verið orðaður við brottför.

Galatasaray er í leit að bæði miðverði og bakverði fyrir átökin í deild og Evrópudeild á seinni hluta leiktíðar og þykir þeim Trippier flottur kostur í síðarnefnda hlutverkið.

Þó félagaskiptaglugginn í flestum deildum hafi lokað á mánudagskvöld er hann opinn í tæpa viku í viðtbót í Tyrklandi. Félagið hefur því tíma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar

Arteta sagður ætla að losa sig við þessa sjö leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“

Tómas Þór ómyrkur í máli um vinnubrögðin – „Eitthvað það aumingjalegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“

Hélt að góðvinur sinn myndi koma með til Manchester – ,,Hann plataði mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“

,,Hann var frábær strákur en lítur ekki út fyrir að vera á sama stað í dag“
433Sport
Í gær

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“

,,Vítaspyrna? Ég neita að tala um dómgæsluna“
433Sport
Í gær

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir

Gerrard gæti tekið sama skref og tvær enskar goðsagnir