fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Newcastle bókaði farmiðann á Wembley með því að ganga frá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 21:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er úr leik í enska deildarbikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Newcastle í kvöld, fyrri leik liðanna lauk með sömu niðurstöðu. Newcastle bókaði sér því farmiða á Wembley í úrslitaleikinn með 4-0 samanlögðum sigri.

Newcastle hafði yfirhöndina stærstan hluta leiksins og það var Jacob Murphy sem kom Newcastle yfir í fyrri hálfleiknum.

Markið var algjört rothögg fyrir Arsenal eftir fyrri leik liðanna og forskot Newcastle orðið ansi vænlegt.

Það var svo Anthony Gordon sem rak síðasta naglann í kistu Arsenal með öðru marki leiksins og 4-0 sigur Newcastle samanlagt var staðreynd.

Það kemur í ljós á morgun hvort það verði Liverpool eða Tottenham sem verða andstæðingar Newcastle í úrslitum enska deildarbikarsins.

Newcastle fór í úrslitaleikinn í þessari keppni fyrir tveimur árum en varð þá að sætta sig við tap gegn Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Í gær

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard