fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, framherji Bayern Munchen, hefði getað virkjað klásúlu í janúar og farið í sumar fyrir rétta upphæð. Þýska blaðið Bild fjallar um málið.

Kane gekk í raðir Bayern frá Tottenham sumarið 2023 á 100 milljónir punda. Þó hann hafi raðað inn mörkum hafa titlarnir látið á sér standa.

Bild segir frá því að Kane hafi haft tækifæri í janúar til að virkja klásúlu sem gerði honum kleift að fara á 67 milljónir punda næsta sumar.

Næsta janúar getur hann svo virkjað klásúlu ef tilboð berst upp á 54 milljónir punda fyrir sumarið 2026.

Kane og fjölskylda hans eru þó sögð afar sátt í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miðasölu lýkur á mánudag

Miðasölu lýkur á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær

Fær það óþvegið frá stuðningsmönnum – Sjáðu hvað hann sagði við fréttamenn í gær