fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Jayden Danns hefur framlengt samning sinn við Liverpool en er farinn á láni til Sunderland.

Danns kom upp í gegnum unglingastarf Liverpool og  hefur komið við sögu í fjórum leikjum aðalliðsins á þessari leiktíð, einn í hverri keppni.

Nú fær sóknarmaðurinn dýrmæta reynslu með Sunderland, sem er í toppbaráttu ensku B-deildarinnar.

Liverpool sér greinilega fyrir sér að hafa notagildi fyrir Danns í framtíðinni því hann skrifaði undir langtímasamning áður en hann hélt til Sunderland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur

Seinni leikur Strákanna okkar staðfestur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað

Miðasala á heimaleik Íslands á Spáni farin af stað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Í gær

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa