fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
433Sport

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn eitt bakslagið er komið í endurhæfingu Luke Shaw bakvarðar Mancehster United sem hefur síðustu daga ekki getað æft með liðinu.

Shaw hefur ekki byrjað leik í tæpt ár vegna meiðsla en hefur þrisvar komið inn sem varamaður á þessu tímabili.

Þessi 29 ára gamli leikmaður fékk bakslag í endurhæfingu sína en vonir standa til um að hann geti byrjað að æfa aftur í næstu viku.

Shaw kom sér í gang fyrir Evrópumótið síðasta sumar með Englandi og náði að vera með en síðan þá hefur hann nánast verið meiddur.

Shaw er í hættu á að missa allt traust Ruben Amorim stjóra United sem getur lítið treyst á Shaw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár

Kane hefði getað farið – Fær aftur tækifæri eftir ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara

Segir að það yrði galið að leyfa Salah að fara
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina

Sagt að Rashford hafi þegar tekið ákvörðun um framtíðina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni

Efnilegur leikmaður framlengir við Liverpool en er farinn á láni
433Sport
Í gær

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
433Sport
Í gær

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard

Varpa glænýju ljósi á brotthvarf Gerrard