Hinn 49 ára gamli David Beckham er nýtt andlit Boss í herferð fyrir nýjar nærbuxur sem Boss er að gefa út.
Beckham verður fimmtugur á þessu ári en er áfram í frábæru standi og vekur það athygli
Beckham situr fyrir á brókinni einni saman í þessum auglýsingum og vekur það athygli, lítið er skilið eftir fyrir ímyndunaraflið.
Beckham var um tíma frægasti knattspyrnumaður í heimi en eftir að ferlinum lauk hefur hann gert vel í viðskiptalífinu eftir að ferlinum lauk.
Hann hefur fjárfest víða og er meðal annars eigandi Inter Miami sem er í MLS deildinni.