fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vil þakka Manchester United og Aston Villa fyrir að láta þessi skipti ganga í gegn,“ segir Marcus Rashford í yfirlýsingu.

Rashford varð leikmaður Aston Villa í gærkvöldi en hann kemur á láni frá Manchester United út tímabilið. Villa getur svo keypt hann næsta sumar.

Rashford komst ekki í hóp hjá Ruben Amorim en stjórinn frá Portúgal vildi ólmur losna við Rashford.

Rashford taldi að öll stærstu lið Evrópu myndu reyna að klófesta sig en svo var ekki, hann fékk fá tilboð og endar hjá Aston Villa sem er í Meistaradeildinni.

„Ég var heppinn að nokkur félög vildu mig en þegar Villa kom til sögunnar var þetta einfalt. Ég er hrifinn af því hvernig Villa hefur spilað og metnaðinn í stjóranum. Ég vil bara spila fótbolta og er spenntur að byrja.“

„Ég óska öllum hjá Manchester United góðs gengis það sem eftir er af tímabilinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar