fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford varð leikmaður Aston Villa í gærkvöldi en hann kemur á láni frá Manchester United út tímabilið. Villa getur svo keypt hann næsta sumar.

Rashford komst ekki í hóp hjá Ruben Amorim en stjórinn frá Portúgal vildi ólmur losna við Rashford.

Rashford taldi að öll stærstu lið Evrópu myndu reyna að klófesta sig en svo var ekki, hann fékk fá tilboð og endar hjá Aston Villa sem er í Meistaradeildinni.

Rashford er með 375 þúsund pund á viku hjá United og mun Aston Villa greiða stóran hluta, United mun þó greiða áfram 80 þúsund pund á viku til Rashford eða um 60 milljónir króna á mánuði.

Villa getur keypt Rashford á 40 milljónir punda næsta sumar en áhugavert verður að sjá hvort Unai Emery geti kveikt neista í kauða og komið honum á rétta braut eftir erfið ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“