fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Staðfesta komu Asensio

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Asensio er formlega genginn í raðir Aston Villa frá Paris Saint-Germain.

Þessi 29 ára gamli leikmaður kemur til Villa á láni út tímabilið og sér enska félagið alfarið um launin hans á meðan.

Asensio hefur mikla reynslu af stóra sviðinu og getur án efa hjálpað Villa í Meistaradeildinni eftir áramót, en liðið er komið í 16-liða úrslit. Spánverjinn hefur unnið keppnina þrisvar sinnum á ferlinum með Real Madrid.

Asensio hefur komið við sögu í 12 leikjum með PSG í Ligue 1 á leiktíðinni en vildi stærra hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu

Sjáðu mörkin úr stórsigri Íslands á Færeyjum – Hafdís Nína skoraði þrennu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu

Reynir að losa Felix frá Chelsea í dag – Umboðsmaðurinn mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet

Tilboði United hafnað í gær – Nkunku fer ekki fet
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær

Mikael sakar íslenska fjölmiðla um meðvirkni – Tekur dæmi eftir þáttinn hjá Hödda Magg í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“

Svar goðsagnarinnar kemur mörgum á óvart: Nefndi erfiðasta andstæðinginn – ,,Það var mjög flókið verkefni“
433Sport
Í gær

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa