fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433Sport

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham lagði fram rosalegt tilboð í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en því var hafnað. Athletic segir frá.

Félagaskiptaglugignn lokar í kvöld en Palace vill ekki selja, búist er við að Guehi fari í sumar þegar hann á ár eftir af samningi.

Tottenham reynir að styrkja sig áður en glugginn lokar í kvöld.

Manchester City er einnig að reyna að styrkja sig og er félagið í virku samtali við Porto um miðjumanninn Nico González.

Búist er við að City reyni að klára kaup á Gonzalez áður en skellt verður í lás í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa

Rashford formlega orðinn leikmaður Aston Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum

Eigandinn þarf að taka ákvörðun ef illa fer í þessum leikjum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“

Dauðhræddur þegar hann lendir í þessu í umferðinni: Tveir vopnaðir menn fylgdu honum heim – ,,Munu þeir heimsækja okkur þegar krakkinn er heima?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili