Tottenham lagði fram rosalegt tilboð í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en því var hafnað. Athletic segir frá.
Félagaskiptaglugignn lokar í kvöld en Palace vill ekki selja, búist er við að Guehi fari í sumar þegar hann á ár eftir af samningi.
Tottenham reynir að styrkja sig áður en glugginn lokar í kvöld.
🚨 Crystal Palace reject major bid from Tottenham Hotspur to sign Marc Guehi permanently. #THFC + other clubs expected to try again for 24yo England international in summer, when centre-back will have 12mnths left on #CPFC terms @TheAthleticFC #DeadlineDay https://t.co/QkYb7a42uY
— David Ornstein (@David_Ornstein) February 3, 2025
Manchester City er einnig að reyna að styrkja sig og er félagið í virku samtali við Porto um miðjumanninn Nico González.
Búist er við að City reyni að klára kaup á Gonzalez áður en skellt verður í lás í kvöld.