fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Faðir Haaland með fast skot á Arsenal eftir gærdaginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfie Haaland faðir Erling Haaland skaut föstum skotum á Arsenal í gær eftir 5-1 sigur liðsins á Manchester City.

Erling skoraði eina mark City í leiknum en Arsenal lék á alls oddi og vann frækinn sigur.

Lewis-Skelly ungur leikmaður Arsenal fagnaði með fagninu hans Haaland til að skjóta á norska framherjann sem er ekkert sérstaklega vinsæll í herbúðum Arsenal.

Haaland fór mikinn í fyrri leik liðana og skaut á leikmenn Arsenal og þeir svöruðu fyrir sig í gær, Alfie hafði ekki gaman af því.

„Þetta lið sem vinnur allt, eða ekki,“ skrifaði Alfie og endurbirti þar færslu frá Arsenal. Skot hans hefur vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega

Souness vill sjá Amorim gera þetta – Mun betri framarlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða

Sagður hafa hafnað nýju samningstilboði – Gæti þénað 147 milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Í gær

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik