fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Völdu kynþokkafyllsta knattspyrnumann í heimi – Valið kemur á óvart

433
Föstudaginn 28. febrúar 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er kynþokkafyllsti knattspyrnumaður í heimi samkvæmt könnun sem gerð var á Englandi á dögunum.

Palmer fékk 19 prósent atkvæði, tveimur prósentum meira en frá Jude Bellingham.

Jack Grealish skorar hátt en sömu sögu má segja um Declan Rice miðjumann Arsenal sem þykir huggulegur.

Fleiri góðir komast á lista eins og sjá má hér að neðan.

Tíu kynþokafyllstu:
1 Cole Palmer (Chelsea & England) – 19%
2 Jude Bellingham (Real Madrid & England) – 17%
3 Jack Grealish (Man City & England) – 15%
4 Declan Rice (Arsenal & England) – 12%
5 Trent Alexander-Arnold (Liverpool & England) – 10%

6 Bukayo Saka (Arsenal & England) – 8%
7 Marcus Rashford (Man Utd & England) – 7%
8 Cristiano Ronaldo (Al-Nassr & Portugal) – 6%
9 Erling Haaland (Man City & Norway) – 4%
10 Kylian Mbappe (Real Madrid & France) – 2%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja Eið Smára hafa farið í hárígræðslu – Sjáðu afraksturinn

Segja Eið Smára hafa farið í hárígræðslu – Sjáðu afraksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Orri Schram nýr formaður KR

Magnús Orri Schram nýr formaður KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent