Liverpool er langbesta lið ensku úrvalsdeildarinnar og hefur verið 144 daga á toppi deildarinnar, liðið er með þrettán stiga forskot um þessar mundir.
Manchester City hefur verið í 41 dag á toppnum en Arsenal hefur aldrei sest á toppinn á þessu tímabili.
Manchester United náði einum degi á toppnum en félagið hefur siðan þá hrunið hratt niður töfluna.
Brighton náði viku á toppnum í upphafi móts en aðrir hafa ekki snert toppsætið.
Svona hefur þetta þróast.