fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 09:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache í Tyrklandi hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann og sektaður um 35 þúsund pund fyrir.

Ástæðan eru ummæli Mourinho eftir markalaust jafntefli gegn Galatasaray á mánudag.

Tilefnið er ásökun á hendur Mourinho sem nú stýrir Fenerbache eftir leik liðanna. „Allir á bekknum hjá andstæðingum okkar voru hoppandi um eins og apar,“ sagði Mourinho eftir leik.

Mourinho er á sínu fyrsta ári með Fenerbache og hefur verið duglegur að kveikja bál með ummælum sínum. Mourinho hafnar því alfarið að hafa verið með rasisma heldur aðeins verið að líkja hegðun sinni.

Ummæli Mourinho má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“

Margir gagnrýna hópsöng – „Hann lítur vel út og hatar Palestínu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt