fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Liverpool skoðar það alvarlega að kaupa einn besta framherjann í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Times sem yfirleitt er hægt að taka mark á segir að Liverpool sé farið að skoða það alvarlega að kaupa Alexander Isak í sumar.

Isak sem hefur verið frábær hjá Newcastle hefur lengi verið orðaður við önnur lið.

Isak er 25 ára gamall og búist er við að Newcastle selji hann í sumar, sérstaklega ef félagið kemst ekki í Meistaradeild Evrópu.

Búist er við að Liverpool sé tilbúið að selja Darwin Nunez í sumar og þá gæti félagið farið í það að kaupa Isak.

Arsenal hefur lengi horft til Isak en framherjinn frá Svíþjóð lék með Real Sociedad áður en Newcastle festi kaup á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm

Lofuðu pabba hans orgíu á hóteli til að tryggja starfskraftana – Kústskaft upp í endaþarm
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín

Mourinho settur í fjögurra leikja bann fyrir apa ummæli sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað

Neymar á sér draum og spjallið við Barcelona er byrjað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal

Maðurinn sem United rak á dögunum ofarlega á blaði Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes

Roy Keane sturlaðist af reiði í beinni – Las yfir Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Í gær

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt