fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jói Ástvalds fer yfir sviðið og Ísak Bergmann á línunni

433
Föstudaginn 28. febrúar 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, eins og alla föstudaga á 433.is.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum eins og alltaf og gestur þeirra í setti í dag er Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður RÚV.

video
play-sharp-fill

Þeir félagar fara yfir helstu fréttir og atburði vikunnar, svosem leiki kvennalandsliðsins, undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum og bikarúrslitahelgina í handboltanum hér heima.

Í síðasta hluta þáttarins bjallar Helgi svo til Þýskalands, nánar til tekið til Dusseldorf þar sem landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er á línunni. Hann er á mála hjá B-deildariði Dusseldorf, sem er í hörkubaráttu um að komast upp í efstu deild Þýskalands og mætir Greuther Furth í mikilvægum leik í kvöld.

Þetta og fleira í þætti dagsins, sem má horfa á í spilaranum hér ofar eða hlusta á hér að neðan, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti

Sögulega mikið tap á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð – Klopp fékk væna summu þegar hann hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín

Dómarinn sem kom út úr skápnum settur í bann fyrir að taka kókaín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð

Víkingur lánar einn sinn efnilegasta leikmann á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United

Amorim hefur fullan stuðning stjórnar United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði

Kristoffer Grauberg samdi á Ísafirði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London
433Sport
Í gær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Í gær

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
Hide picture