Roy Keane og Ian Wright rifust harkalega á Sky Sports þegar rætt var um Bruno Fernandes fyrirliða Manchester United.
Keane hefur ekki mikið álit á Bruno sem fyrirliða félagsins þegar allt er í steik núna.
„Bruno hefur hæfileika en það er ekki nóg. Hverju er hann að bjarga?,“ sagði Keane.
„Við sáum hann gegn Leicester fyrir nokkrum vikum, gat varla neitt.“
„Leiðtogahæfni snýst um að leiða liðið áfram.“
Þessi harkalega umræða er hér að neðan.
Four minutes of Roy Keane exploding over Bruno Fernandes impact as Man Utd captain with Ian Wright is tremendous morning viewing 😂😂😂pic.twitter.com/dwBiAJCgNZ
— Stephen R Power (@racingblogger) February 27, 2025