fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Ótrúleg slúðursaga úr herbúðum Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 11:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afar áhugaverða orðróma um áhuga Liverpool á Mason Greenwood má finna í spænskum fjölmiðlum í dag.

Fichajes segir Liverpool hafa áhuga á þessum fyrrum sóknarmanni Manchester United, sem hefur farið á kostum með Marseille í Frakklandi síðan hann var seldur þangað frá Rauðu djöflunum í sumar.

Greenwood er kominn með 14 mörk og 3 stoðsendingar í 23 leikjum Marseille í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni og líkt og síðasta sumar, eftir gott tímabil með Getafe á láni, er hann orðaður við stórlið í Evrópu.

Barcelona, Bayern Munchen og Juventus hafa verið nefnd til sögunnar en Fichajes heldur því fram að Liverpool sé til í að greiða yfir 60 milljónir punda fyrir að fá Greenwood aftur til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“

Skemmdarvargurinn í Mosfellsbæ gaf sig fram nokkrum dögum eftir verknaðinn – „Hann iðrast mjög“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppljósta því hvað það kostar að reka Amorim í sumar

Uppljósta því hvað það kostar að reka Amorim í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool
433Sport
Í gær

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“

Ten Hag skýtur á Ronaldo og aðrar fyrrum stjörnur United – „Þessari kynslóð finnst svona lagað móðgandi“
433Sport
Í gær

Gefið í skyn að skotmark stórliðanna á Englandi og Spáni gæti verið á förum

Gefið í skyn að skotmark stórliðanna á Englandi og Spáni gæti verið á förum
433Sport
Í gær

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt