fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Ólgusjór Arsenal farið að pirra menn – Stjörnur liðsins rifust eftir leik í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er að halla hratt undan fæti hjá Arsenal en gengi liðsins síðustu vikur hefur orðið til þess að liðið á varla séns á að vinna deildina.

Arsenal hefur gengið í gegnum mikil meiðsli síðustu vikur og sérstaklega í sóknarlínu liðsins.

Liðið gerði markalaust jafntefli gegn Nottingham Forest í gær þar sem liðið skapaði sér lítið.

Í leiknum mátti sjá leikmenn liðsins pirra sig á ýmsu. Declan Rice og Gabriel rifust nokkuð að leik loknum.

Voru þeir að fara yfir ákveðna hluti leiksins og var þeim ekki skemmt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid horfir til Everton í sumar

Real Madrid horfir til Everton í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir