fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

433
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heldur óheppilegt atvik átti sér stað í þýska boltanum um helgina en dómari gat ekki dæmt leik eftir að barn beit hann í punginn.

Dómarinn var mættur á völlinn og var að gera allt klárt þegar hann fékk tennurnar í punginn.

Um var að ræða leik á milli FC Taxi Duisburg II og SV Rot-Weiss Mülheim í neðri deildum Þýskalands.

Stefan Kahler dómari var mættur á svæðið og var að fara yfir leikvöllinn og aðbúnað þegar barn hljóp að honum og beit hann.

Um var að ræða barn leikmanns Taxi Duisburg. „Hann nálgaðist mig alltaf og allt í einu beit hann mig í eistað,“ sagði dómarinn.

Leikurinn gat ekki farið fram vegna þess en Kahler var að drepast í pungnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid horfir til Everton í sumar

Real Madrid horfir til Everton í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir