Ruud van Nistelrooy stjóri Leicester þarf að óttast um starf sitt eftir 2-0 tap gegn West Ham í ensku deildinni. Ekkert hefur gengið eftir að hann tók við.
Nistelrooy tók til starfa í nóvember eftir að hafa verið rekinn sem aðstoðarþjálfari Manchester United.
Tomas Soucek og Jarrod Bowen skoruðu mörk West Ham í 2-0 sigri í ensku deildinni í kvöld.
Búist er við að stjórnendur Leicester íhugi breytingar en þeir ráku Steve Cooper til að ráða Nistelrooy til starfa.
Leicester er í fallsæti og hefur gengið verið hörmulegt undanfarnar vikur.