fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433Sport

Nistelrooy þarf að óttast um starf sitt eftir tap í London

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 21:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud van Nistelrooy stjóri Leicester þarf að óttast um starf sitt eftir 2-0 tap gegn West Ham í ensku deildinni. Ekkert hefur gengið eftir að hann tók við.

Nistelrooy tók til starfa í nóvember eftir að hafa verið rekinn sem aðstoðarþjálfari Manchester United.

Tomas Soucek og Jarrod Bowen skoruðu mörk West Ham í 2-0 sigri í ensku deildinni í kvöld.

Búist er við að stjórnendur Leicester íhugi breytingar en þeir ráku Steve Cooper til að ráða Nistelrooy til starfa.

Leicester er í fallsæti og hefur gengið verið hörmulegt undanfarnar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum

Leikurinn fór ekki fram vegna lygilegs atviks – Beit kröftuglega í punginn á honum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt

Áfram hjá FH þrátt fyrir að tilboð frá Hlíðarenda hafi verið samþykkt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid horfir til Everton í sumar

Real Madrid horfir til Everton í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir

Skora á Kristrúnu Frosta og hennar stjórn að taka upp veskið – Setja 125 milljónir í verkefnið en umsóknir eru um 650 milljónir