fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Munu pottþétt selja hinn afar eftirsótta leikmann undir þessum kringumstæðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 13:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig neyðist til að selja Benjamin Sesko, afar eftirsóttan framherja sinn, ef liðið nær ekki Meistaradeildarsæti í vor. Þýska blaðið Bild segir frá.

Hinn 21 árs gamli Sesko er með 17 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni en Leipzig er alls ekki öruggt með Meistaradeildarsæti og er í sjötta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, þó aðeins stigi frá fjórða sætinu.

Bild segir að takist ekki að enda í efstu fjórum þurfi að bæta upp fjárhagstap sem verður vegna þess með því að selja nokkra lykilmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum

Vilja Hojlund en United myndi tapa gríðarlega á viðskiptunum
433Sport
Í gær

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld

United skrifar söguna sama hvað gerist í kvöld