fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Koma Mourinho til varnar eftir atvik vikunnar – „Hvernig getur faðir minn verið rasisti“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba fyrrum framherji Chelsea og fleiri liða hefur komið Jose Mourinho til varnar og segir það af og frá að hann sé rasisti.

Fleiri fyrrum leikmenn sem spiluðu undir stjórn Mourinho hafa tekið í sama streng.

Tilefnið er ásökun á hendur Mourinho sem nú stýrir Fenerbache eftir leik liðsins gegn Galatsaray á mánudag.

„Allir á bekknum hjá andstæðingum okkar voru hoppandi um eins og apar,“ sagði Mourinho eftir leik.

Mourinho er á sínu fyrsta ári með Fenerbache og hefur verið duglegur að kveikja bál með ummælum sínum. Mourinho hafnar því alfarið að hafa verið með rasisma heldur aðeins verið að líkja hegðun sinni.

Ummæli Mourinho má sjá hér að neðan.

Drogba er fyrrum leikmaður Galatasaray og sendi frá sér færslu á X-ið. „Ég hef séð nýleg ummæli Mourinho, treystið mér þegar ég segi það eftir að hafa þekkt Mourinho í 25 ár að hann er ekki rasisti og sagan sannar það,“ segir Drogba.

„Hvernig getur faðir minn verið rasisti,“ segir hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta

Situr undir sóðalegum áróðri eftir að hafa eignast kærasta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo

Sölvi og Guðmar til reynslu hjá Ronaldo
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Í gær

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar

Útilokar alfarið að þetta geti gerst á Íslandi í sumar