fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
433Sport

Draumaliðið – Samningslausar stjörnur sem geta farið frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í sumarið og flest stærri félög Evrópu farin að skoða hvað þau gera með leikmennina sína í sumar og hverjum skal halda og hverjum ekki.

Liverpool er líklega það lið sem er mest að hugsa út í þá hluti en Mo Salah, Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold eru allir að verða samningslausir.

Tveir bestu leikmenn sögunnar, þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eru í sömu stöðu.

Neymar sem fór til Brasilíu á dögunum gerði stuttan samning en David de Gea getur einnig losnað frá Fiorentina.

Fleiri góðir bitar eru lausir eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld

Liverpool með níu og hálfan fingur á titlinum eftir sigur í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér

Þekktur maður játar því að hafa borgað ungri stúlku fyrir kynlíf – Hún segir hann hafa nauðgað sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald

Antony sleppur við leikbann eftir rautt spjald
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Í gær

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“