Sú umræða hefur farið af stað hvort Manchester United þurfi að skipta Ruben Amorim út í sumar en hann tók við liðinu í nóvember.
Ekkert hefur gengið hjá United eftir að Amorim tók við af Erik ten Hag.
Gengi United hefur í reynd versnað undir stjórn Amorim og einhverjir farnir að efast um ágæti hans.
Þannig mun Amorim fá 12 milljónir punda í sinn vasa í sumar ef hann verður rekinn.
Amorim var keyptur til United frá Sporting Lisbon í nóvember og ólíklegt að stjórnendur félagsins íhugi brottrekstur.
Gengi United hefur hins vegar ekki verið gott og umræðan farin af stað um ágæti Amorim farin af stað.