fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór

433
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 08:30

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita nú gekk Gylfi Þór Sigurðsson á dögunum í raðir Víkings frá Val. Skiptin hafa vakið athygli og umtal.

Þetta var tekið fyrir í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Ljóst er að margir Valsararar eru sárir eftir skiptin en Hrafnkell Freyr Ágústsson hvetur þá til að sjá glasið hálffullt.

video
play-sharp-fill

„Ég held það hafi verið fínt fyrir Val að losna við Gylfa. Gæðalega er hann frábær en þetta var orðið súrt þarna,“ sagði hann í Íþróttavikunni á 433.is.

„Ég held að þetta mál geri mikið í að þjappa hópinn saman. Það verður eitthvað stórt nafn fengið þarna inn í staðinn, til dæmis frá Skandinavíu.

Aron, Kiddi og Gylfi (á miðjunni), þetta var ekki að virka og það þurfti að losa einn. Kannski því miður var það Gylfi,“ sagði Hrafnkell enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Í gær

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi
433Sport
Í gær

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
Hide picture