fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sepp Van den Berg, varnarmaður Brentford, vill snúa aftur til Liverpool einn daginn.

Hinn 22 ára gamli Van den Berg var seldur frá Liverpool til Brentford fyrir um 25 milljónir punda í sumar, en hann hafði mikið verið lánaður út frá Anfield.

Van den Berg hefur heillað með Brentford og dreymir um að spila aftur fyrir Liverpool síðar á ferlinum.

„Ég væri að ljúga ef ég segði að mig dreymdi ekki um að spila aftur fyrir Liverpool einn daginn,“ sagði Hollendingurinn í fjölmiðlum í heimalandinu.

Van den Berg er þó sáttur og rólegur hjá Brentford eins og er.

„Eins og staðan er þurfti ég að breyta til og fá nóg af mínútum. Það gerir mér kleift að þróa mig áfram sem leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel

Leikmaður Arsenal gæti óvænt snúið aftur í enska landsliðið undir stjórn Tuchel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“

Ten Hag opnar sig um tímann hjá United og sambandið við stuðningsmenn – „Fann það þegar ég gekk um götur Manchester“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Færeyingurinn knái aftur norður

Færeyingurinn knái aftur norður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi