fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Amorim viðurkennir að þetta skipti miklu máli í ljósi gengisins

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, fer ekki leynt með það að nauðsynlegt sé styrkja leikmannahópinn í sumar.

United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og stefnir allt í að þetta verði versta tímabil í sögu félagsins. Amorim tók við af Erik ten Hag í haust en hefur alls ekki tekist að snúa gengi liðsins við.

„Ég get setið hérna og sagt allt sem fólk vill heyra en við þurfum að bæta okkur. Við þurfum að spila betur og vera í Evrópusæti en ekki þar sem við erum,“ sagði Amorim í aðdraganda leiksins við Ipswich í kvöld.

Hann ræddi einnig félagaskiptann sem framundan er í sumar.

„Það mun skipta miklu máli hvaða leikmenn við fáum inn í liðið upp á að koma því aftur á réttan stað,“ sagði Portúgalinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool

Virt blað segir áhugaverðar sögusagnir farnar að kvissast út um lykilmann Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Í gær

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?

Langt og gott spjall Guardiola við Salah vekur athygli – Hvað ætli þeir hafi rætt?
433Sport
Í gær

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Í gær

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði