Ef mið er tekið af einkunnargjöf Fotmob er Archie Gray leikmaður Tottenham lélegasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili.
Þessi ungi leikmaður hefur fengið mikla ábyrgð hjá Tottenham vegna meiðsla.
FotMob gefur mönnum einkunn út frá tölfræði og eru flestir hlutir leiksins teknir með í þá mynd,
Kalvin Phillips miðjumaður Ipswich sem er í láni frá Manchester City er í fimmta sæti á þessum vonda lista.
Rasmus Hojlund framherji Manchester Untied er í sjötta sætinu en hann hefur fengið gríðarlega gagnrýni fyrir frammistöðu sína á tímabilinu.
Hér að neðan er listi um þetta.