fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

433
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, David Dunn er ekkert sérstaklega hrifin af því hvernig dóttir hans Mia Winward-Dunn lifir nú lífinu sínu.

Dunn átti farsælan feril á Englandi en hann lék lengst af með Blackburn og spilaði einn landsleik fyrir England á ferlinum.

Dóttir hans Winward-Dunn er hins vegar ekki í neinu uppáhaldi hjá pabba sínum eftir að hún fór að framleiða heimatilbúið klám.

Ensk blöð segja frá þessu en þar segir að Winward-Dunn búi núi í Mexíkó og þéni um 18 milljónir króna á mánuði í gegnum OnlyFans.

„Ég reyndi að hafa samband við pabba minn en hann kallaði mig hóru í símann,“ segir Winward-Dunn í samtali við enska götublaðið The Sun.

„Hann vill ekkert heyra frá mér, það er sorglegt.“

Getty Images

Winward-Dunn er dóttir Dunn og Sammy en þau voru saman í eitt ár árið 2005 áður en úr sambandi þeirra slitnaði.

„Ég elska foreldra mína, það er kannski ekki gagnkvæmt í dag en ég elska þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Í gær

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga