fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Það vekur athygli hvert er líklegasta félagið til að landa Paul Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins er það orðið ansi líklegt að Inter Miami muni ganga frá samningi við Paul Pogba.

Pogba má byrja að spila fótbolta aftur í næsta mánuði eftir fjórtán mánaða bann frá leiknum.

Pogba féll á lyfjaprófi þegar hann var leikmaður Juventus en ítalska félagið rifti samningi hans.

Pogba var mættur á leik Inter Miami um helgina og hefur það ýtt undir sögusagnir þess efnis að hann semji við félagið.

David Beckham er eigandi og stjórnandi Inter Miami en þar leika Lionel Messi og fleiri goðsagnir með liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu

Fær mikla gagnrýni fyrir þessi orð sín í beinni um helgina – Spáði því að Haaland kæmi við sögu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað