fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands í Frakklandi – Fjórar breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 19:04

Guðný er á meðal þeirra sem koma inn í byrjunarliðið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, gerir fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Frökkum í Þjóðadeildinni í kvöld.

Um annan leik liðanna í keppninni er að ræða og fer hann fram ytra. Ísland gerði markalaust jafntefli við Sviss í fyrstu umferð en Frakkland vann Noreg 1-0.

Sandra María Jessen, Guðný Árnadóttir, Andrea Rán Hauksdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir koma allar inn í liðið í dag.

Þær Guðrún Arnardóttir, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Hlín Eiríksdóttir fara út frá síðasta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili

Þetta eru tíu lélegstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“

Þénar 18 milljónir á mánuði en þekktur pabbi hennar er reiður – „Þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það vekur athygli hvert er líklegasta félagið til að landa Paul Pogba

Það vekur athygli hvert er líklegasta félagið til að landa Paul Pogba