fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Óhugnalegt rothögg í miðjum fótboltaleik – Fékk að heyra það og svaraði með höggi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur áhugamanna í fótbolta fór úr böndunum í Úrúgvæ sem endaði með því að einn leikmaður var rotaður eftir þungt högg.

Um var að ræða leik á milli Paysandu Interiorg gegn Mercedes í bikarnum en þessi lið eru miklir erkifjendur.

Mario Gonzalez leikmaður Mercedes braut þá af sér og upp úr sauð.

Enzo Echeveste lét í sér heyra sem varð til þess að Gonzalez ákvað að kýla hann hressilega í andlitið.

Atvikið hefur vakið óhug og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Í gær

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli

United með augastað á stórstjörnum en kostnaðurinn skiptir öllu máli
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar Messi missti algjörlega stjórn á sér um helgina

Sjáðu þegar Messi missti algjörlega stjórn á sér um helgina