Inter Milan hefur áhuga á því að fá Mason Mount miðjumann Manchester United á láni í sumar frá með möguleika á að kaupa hann.
Mount er á sínu öðru tímabili á Old Trafford en hefur ekki náð neinum takti vegna meiðsla.
Mount er meiddur þessa stundina og hefur á þessu tímabili ekki náð að spila mikið vegna meiðsla.
Mount kom til United frá Chelsea og voru miklar væntingar gerðar til hans.
Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur mikið dálæti á Mount en hefur ekki náð að nota krafta hans vegna meiðsla.
🚨 Inter Milan are interested in signing Mason Mount on loan with an option to buy this summer. #MUFC [Inter Live] pic.twitter.com/BpFMvnEeSY
— mufcmpb (@mufcMPB) February 24, 2025