fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 11:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Galatsaray hóta því að kæra Jose Mourinho til lögreglu vegna ummæla sem hann lét falla í gær, saka þeir stjóra Fenerbache um rasisma.

Þessir erkifjendur gerðu markalaust jafntefli í Tyrklandi í gær þar sem eins og alltaf var mikill hiti.

„Allir á bekknum hjá andstæðingum okkar voru hoppandi um eins og apar,“ sagði Mourinho eftir leik.

Mourinho er á sínu fyrsta ári með Fenerbache og hefur verið duglegur að kveikja bál með ummælum sínum.

Mourinho hafnar því alfarið að hafa verið með rasisma heldur aðeins verið að líkja hegðun sinni.

Ummæli Mourinho má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður sennilega sendur aftur heim eftir vonbrigðardvöl

Verður sennilega sendur aftur heim eftir vonbrigðardvöl
433Sport
Í gær

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak