fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca stjóri Chelsea hefur ekki áhyggjur af stöðunni á Cole Palmer þrátt fyrir að hann hafi misst flugið síðustu vikur.

Chelsea hefur spilað illa undanfarnar vikur og Palmer hefur misst taktinn.

Þessi enski landsliðsmaður hafði verið í frábæru formi framan af tímabili en stjórinn hefur ekki neinar áhyggjur.

„Ég hef ekki áhyggjur af Cole Palmer oog frammistöðum hans,“ sagði Maresca.

„Í gegnum tímabilið geta komið erfiðir tímar, við treystum á Cole í öllu sem við gerum. Við verðum að treysta betur á liðið, við höfum ekki áhyggjur af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni

Juventus vill kaupa Antony í sumar og er til í að láta United fá mikið efni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar

Óhugnanlegt atvik í gær – Liðsfélagi Alberts hneig til jarðar
433Sport
Í gær

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“