fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

433
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Birnir Snær Ingason á heimleið frá Halmstad í Svíþjóð. Rætt er um að hann snúi aftur til Víkings.

Birnir var einn besti leikmaður deildarinnar þegar hann fór til Halmstad.

Hann hafði þá spilað stóra rullu í því að Víkingur varð Íslandsmeistari og fékk tækifæri erlendis.

Sagt var í þættinum að Birnir Snær væri ekki í stóru hlutverki hjá Halmastad og því væri hann farin að hugsa um að koma heim.

Víkingur er mögulega að selja Ara Sigurpálsson og því er ansi líklegt að félagið vilji bæta við sig kantmanni.

Víkingar eru að styrkja lið sitt þessa dagan en Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur til félagsins í síðustu viku frá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar

Þjálfarar United sagðir á barmi þess að missa þolinmæðina á framherjanum sem aldrei skorar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan

Özil ræður sig í nýtt áhugavert starf – Mun starfa fyrir Erdogan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Í gær

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið