fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
433Sport

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

433
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football er Birnir Snær Ingason á heimleið frá Halmstad í Svíþjóð. Rætt er um að hann snúi aftur til Víkings.

Birnir var einn besti leikmaður deildarinnar þegar hann fór til Halmstad.

Hann hafði þá spilað stóra rullu í því að Víkingur varð Íslandsmeistari og fékk tækifæri erlendis.

Sagt var í þættinum að Birnir Snær væri ekki í stóru hlutverki hjá Halmastad og því væri hann farin að hugsa um að koma heim.

Víkingur er mögulega að selja Ara Sigurpálsson og því er ansi líklegt að félagið vilji bæta við sig kantmanni.

Víkingar eru að styrkja lið sitt þessa dagan en Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur til félagsins í síðustu viku frá Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið

Þess vegna leiðir Manchester United kapphlaupið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“

Stóð ekki á sama yfir aðstæðum í Kópavogi: Ekki tekið í mál í öðrum löndum – „Af hverju í ósköpunum?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu

Ógeðsleg framkoma náðist á upptöku – Kallað eftir þungri refsingu
433Sport
Í gær

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk
433Sport
Í gær

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu

Loksins að losna við leikmann sem brást öllum hjá félaginu