fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
433Sport

Salah elskar sunnudaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. febrúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah elskar greinilega að spila á sunnudögum, eins og skemmtilegur tölfræðimoli OptaJoe segir til um.

Salah skoraði enn á ný fyrir Liverpool í gær er liðið vann 0-2 sigur á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er nú komið með 11 stiga forskot á toppi deildarinnar og var þetta 27. mark Salah, sem einnig hefur lagt upp 15.

Þá var þetta 11. leikurinn í röð sem Salah skorar fyrir Liverpool á sunnudegi. Það hefur aldrei gerst að leikmaður skori svo mörg mörk í röð í ensku úrvalsdeildinni á einum vikudegi.

Þó Salah sé að eiga eitt sitt allra besta tímabil til þessa á Anfield er framtíð hans mjög óljós. Hann verður samningslaus í sumar og má fara frítt ef ekki verður af því að hann skrifi undir fyrir þann tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“

Myndband: Sigmar lenti í ömurlegri uppákomu í Manchester í gær – „Mjög stoltir af sjálfum sér, þessar litlu sálir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi

Carragher segir Liverpool þurfa að styrkja þrjár stöður þrátt fyrir frábært gengi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið

Náði að sannfæra stjórnina og leikmanninn – Verið stórkostlegur undanfarið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka

Birti berbrjósta mynd í rúminu stuttu eftir að nýtt samband hófst – Sögð vilja fá fyrrum eiginmanninn til baka